Bæjarættin

Dagskrá

Föstudagur

19:00 – Sameiginlegt grill fyrir þá sem vilja (komið með eigin grill og mat)
20:30 – Fullorðins leikir

Laugardagur

12 – 16: Leikir fyrir krakkana
14 – 20 – Sundlaugin opin (Fullorðin: 1290, Börn: 385 kr)
18:00 – Húsið opnar
18:30 – kvöldverðurinn byrjar
20:00 – Kvölddagsskrá

Kjötmaðseðill

Forréttur: Sveppasúpa

Aðalréttur: Lamb, Kartöflusalat, salat, ofl.

Eftirréttur: Súkkulaðikaka

Barna

Forréttur: Sveppasúpa

Aðalréttur: Kjúklingalleggir + Pikk Nikk + salat

Eftirréttur: Súkkulaðikaka

Grænkera / annað

Forréttur: Sveppasúpa

Aðalréttur: Grænmetislasagna og salat

Eftirréttur: kemur í ljós

Gisti valmöguleikar

Tjaldsvæðið

Tjald/fellihýsi/hjólhýsi: 400 kr p/nótt
Fullorðinn: 2000 kr
Krakkar (14 og yngri): Frítt
Rafmagn: 1000 kr p/sólahring

Hótel Varmaland

Hægt er að bóka herbergi en vegna mikillar aðsókanar erum við einungis með 5% afslátt

Gisting í kring

Hægt er að bóka aðra gistingu lengra í burtu eins og t.d. Hótel Stafholt eða í bústöðum sem eru til leigu í kring.